Fyrsta klÁra verslunin Á íslandi.

Nær er fyrsta sjálfvirka matvöruverslunin á Íslandi. Það eina sem þú þarft er að ná í appið okkar og þú ert í góðum málum. Verslanir okkar eru opnar allan sólarhringinn, alla daga ársins, alltaf!

Fyrsta búðin okkar er staðsett að Urriðaholtsstræti 2, í Urriðaholti. Við viljum færa hverfisverslunina inn í nútímann.

Vantar bleyjur eða bland?

Nær er opið allan sólarhringinn. APPIÐ er aðgengilegt á App Store og Play Store, Það fyrsta sem Þú Þarft að gera er að ná í APPIÐ, skrá Þig inn með rafrænum skilríkjum og Þá ertu klár í slaginn! Við mælum með að skrá kortið Þitt í appið um leið og Þú sækir appið.

“Appið er einfalt og Þægilegt í notkun!”

Emil Ásgrímsson
íbúi í Urriðaholti

“Umgjörð og útlit búðarinnar í Urriðaholti er stílhreint og falleg!”

Jakob Jóhannsson
íbúi í Urriðaholti

“Appið er einfalt og Þægilegt í notkun!”

Emil Ásgrímsson
íbúi í Urriðaholti

“Umgjörð og útlit búðarinnar í Urriðaholti er stílhreint og falleg!”

Jakob Jóhannsson
íbúi í Urriðaholti

Hvernig virkar búðin?

Matvöruverslanir okkar eru frábrugðar hefðbundnum matvöruverslunum. Þar er enga afgreiðslukassa að finna heldur fer öll innkaupaferðin í gegnum NÆR appið. Þú notar appið til Þess að aflæsa hurðinni og labba inn. Síðan skannar Þú vörurnar í gegnum appið, beint í poka, borgar, brosir og gengur út. Appið er einfalt og Þægilegt í notkun alveg eins og við viljum að verslana ferðin Þín sé, einföld og Þægileg!