Um NÆR.

Markmið okkar er að endurvekja hverfisverslanir á nýjan hátt með Því að nýta tækninýjungar og stuðla að öflugari hverfakjörnum í ört stækkandi samfélagi.

Samfélagið Þarf breiðari flóru í smáverslun og hverfisverslunin á fullt erindi Þar inn. Með Því að einfalda fyrirkomulagið Þá erum við að víkka sjóndeildarhringinn.

HVERS VEGNA NÆR?

Verslanir okkar verða staðsettar í hverfum nálægt þér! Hjá okkur er gott andrúmsloft og verslanir okkar hlýlegar og bjóðum við upp á breitt vöruúrval fyrir þín innkaup. Við leggjum mikla áherslu á gæði, Þægindi, hlýlegt andrúmsloft og hraðari innkaup.

Við höfum sett okkur Það markmið að hjálpa heimilum að draga úr kolefnisfótspori, eitt skref í þá átt er að sóa þeim ekki í bílferð í stórmarkaðinn svo er líka gott að spara gæðastundirnar.

Hvernig virkar
Þetta allt saman?

Við viljum einfalda búðaferðir fólks með Því að staðsetja okkur nær Þéttbýlum stöðum. Við teljum umgjörð verslana leika lykilhlutverk í upplifun fólks í matvöruverslunum og Því leggjum við gríðarlegan metnað í útlit okkar búða. Með Því að færa búðarferðir alfarið á stafrænt form getum við opnað minni búðir, á fleiri stöðum nær Þér. Við leggum áherslu á að Þjóna Þeim hverfum sem verslanir okkar verða staðsettar með Því að hlusta á fólk í hverfinu og sérsníða  vöruúrval eftir Þörfum hverfisins.

Hvernig virkar
Þetta allt saman?

Við viljum einfalda búðaferðir fólks með Því að staðsetja okkur nær Þéttbýlum stöðum. Við teljum umgjörð verslana leika lykilhlutverk í upplifun fólks í matvöruverslunum og Því leggjum við gríðarlegan metnað í útlit okkar búða. Með Því að færa búðarferðir alfarið á stafrænt form getum við opnað minni búðir, á fleiri stöðum nær Þér. Við leggum áherslu á að Þjóna Þeim hverfum sem verslanir okkar verða staðsettar með Því að hlusta á fólk í hverfinu og sérsníða  vöruúrval eftir Þörfum hverfisins.