Hvar er NÆR?

Fyrsta NÆR verslunin er staðsett við Urriðaholtsstræti 2 í Garðabæ.

Hverfið er ungt og vex hratt samhliða mikilli uppbyggingu. Verslunin er staðsett glæsilegu nýbyggðu húsi við Urriðaholtsstræti.

Endurkoma kaupmannsins á horninu

Hverfisverslanir eða kaupmaðurinn á horninu voru eitt sinn á hverju götuhorni eins og margir Þekkja. Þeim hefur hinsvegar fækkað talsvert á síðustu árum. Við viljum endurvekja hverfisverslanir með nýjum brag. Með Því að nýta tækninýjungar getum við endurvakið hverfisverslanir og gott betur.