Hvernig virkar NÆR appið?

Náðu í appið í app store eða play store eða skannaðu QR kóðann hér til hægri
Skráir Þig inn með rafrænum skilríkjum.
Skráðu greiðslukort
Skannaðu vöruna og hún fer í körfuna Þína :)

Vertu undirbúinn.

Appið er einfalt og Þægilegt í notkun, skráir Þig inn með rafrænum skilríkjum og skráir kortið Þitt í appinu.

Að vera kortalaus í miðri verslanaferð er sóun á góðri ferð. Vertu fullviss um að koma heim með Þær vörur sem Þú Þarft!

Við erum ávallt til taks, ef Þú lendir í vandræðum er hægt að senda okkur tölvupóst á naer@naer.is eða hringja í neyðarnúmerið okkar tel: +354 779-1700 ef Þú ert í algjörri klemmu!

Við hjálpum Þér.